Litla Moskva fjallar um heilt bæjarfélag og hvernig það hefur breyst í tímans rás, frá því að sósíalistar réðu ríkjum í bænum og til dagsins í dag. Í myndinni er fjallað um stöðu íslensks sjávarþorps á tímamótum þar sem einangrun og samstaða samfélags er tekin til skoðunar með hliðsjón af sérstökum pólítískum aðstæðum.

Documentary about a small isolated fishing village on the east fjords of Iceland where socialistic ideology and politics took hold in 1946 and held power for over 50 years. Directed by Grímur Hákonarson. To be premiered early 2017.